Menu

Greinasafn

Evrópumótið í innleiðingu
Ætli einhver hér á landi sé mjög áfram um að sett verði lög um heiti textíltrefja og viðkomandi merkimiða og merkingar varðandi [...]
bokahilla
Ég um mig
Í vikunni sem leið kvað Evrópudómstóllinn upp dóm í málum sem vörðuðu virðisaukaskatt í Frakklandi og Lúxemborg. Löndin tvö hafa eins og [...]
husafridun
Fleiri leiðir við húsafriðun
Með lögum um menningarminjar eru öll hús 100 ára og eldri sjálfkrafa friðuð, alveg óháð eðli eða ástandi húsanna. Með sömu lögum er [...]
Frelsi fasteignaeigandans
Á skemmtilegri ljósmyndasýningu í Þjóðminjasafninu þessa dagana má sjá myndir Kristins Guðmundssonar sem hann tók í miðbæ Reykjavíkur á [...]
Tekjur fárra en kostnaður allra
Tökum sem dæmi Óþörfu ríkisstofnunina ohf. Þar vinna 200 manns á sviði sem eitt sinn var einokað af ríkinu en hin síðari ár hafa [...]
Píslarganga stjórnmálamanns
Ég tel að betur fari á því að einstaklingar reki skóla en hið opinbera. Ég hef samt gengið menntaveginn að mestu leyti í opinberum skólum. Ég [...]
icesave_logo_859080
Nú er gott að líta um öxl
Þótt það sé klisja þá eru áramótin auðvitað tilefni til þess að líta um öxl og rifja upp helstu atburði ársins sem er að líða. Af því [...]
Hátíðarstund á þingi
Ég fékk tækifæri til þess að hafa áhrif á fjárlög ríkisins næsta ár er ég tók tímabundið sæti á alþingi nú í desember. Eða þannig. [...]
landmannalaugarnar
Kostar ekkert að ferðast um landið?
Það kostar fjölskyldu úr Reykjavík tugi þúsunda að aka norður að Dettifossi, láta niðinn og flauminn dáleiða sig um stund. Mestur hluti [...]
heimurbatnandifer
Lífið er á uppleið
Ég er fædd 21. nóvember 1971 og hefði ekki viljað fæðast svo mikið sem degi fyrr. Þegar ég sé hvað börn í dag hafa það almennt gott og [...]
Hvað með tóbakið?
Það er ekki beint geðshræring sem einkennir umræðuna um fyrirliggjandi lagafrumvarp Vilhjálms Árnasonar um afnám einkasölu ríkisins á áfengi. [...]
Sérstakur og leitin að ástæðum bankahrunsins
Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins kaus að gera sýknudóma í málum sérstaks saksóknara gegn nokkrum einstaklingum að umtalsefni á [...]
usaeu
Úrtölumenn allra þjóða
Degi Leifs Eiríkssonar 9. október var fagnað af Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu með umræðu um fríverslunarviðræður Bandaríkjanna og [...]
Hversu langt nær sjálfstæðið
Þar sem ég sat við sjónvarpið um daginn og beið eftir niðurstöðu úr þjóðaratkvæðagreiðslunni í Skotlandi vonaði ég að [...]
Frumvarpið og frjálshyggjan
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, kýs að fara undarlega leið í stjórnarandstöðu vegna fjárlagafrumvarpsins. Það gerir hún með gífuryrðum [...]
Samningsstaða launamanna
Menn spyrja gjarnan um persónulegahagi hver annars við fyrstu kynni.Fæstir telja slíkt hnýsni heldur frekar viðleitni til þess að kynnast [...]
heildarskuldirrikisjods
Skuldir ríkissjóðs eru skuldir okkar allra
Ríkissjóður skuldar um fimm milljónir króna á hvern Íslending. Hver Íslendingur er í raun með fimm milljóna króna yfirdrátt á bakinu vegna [...]
Vogun vinnur, vogun tapar
Það er enginn pólitískur ágreiningur um að á næstu misserum verður að leita samkomulags við kröfuhafa þrotabúa gömlu bankanna um að þeir [...]
Hentistefna Evrópusambandsins
Það hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla að Evrópusambandið veitti ekki bönkum og fjármagnseigendum á Kýpur sömu fyrirgreiðslu og það [...]
Óhóf í skattheimtu viðurkennt
Á síðustu mínútum Alþingis voru samþykkt lög um sértækar aðgerðir í þágu byggingar kísilverksmiðju á Bakka í Þingeyjarsýslu. Að [...]
Enski boltinn
Nú eru liðnir nær tveir mánuðir frá því EFTA-dómstóllinn vísaði öllum kröfum á hendur Íslendingum vegna Icesave út í hafsauga. Á þessum [...]
eu
Vond umsókn og vinnubrögðin eftir því
Undanfarin ár hafa reglulega borist fréttir af því að Evrópusambandið og samninganefnd Íslands hafi opnað tiltekna »kafla« í [...]
Jóhönnuð atburðarás
Hér í blaðinu fyrir helgi svaraði Jóhann Hauksson, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, grein minni um þátt Jóhönnu Sigurðardóttur [...]
nyibudalan
Jóhönnulánin
Það liggur fyrir að þeir sem tapað hafa mestu af eigin fé í húsnæði sínu eru þeir sem keyptu sína fyrstu íbúð eða stækkuðu við sig á [...]
Dýrt jaðarsport
Á dögunum setti ég fram tvö dæmi hér í Morgunblaðinu um hvað stendur eftir þegar menn bæta við sig 10 þúsund króna tekjum með útseldri [...]
Hvert stjórnarskrárorð er dýrt
Nú berst hópur þjóðkunnra ákafamanna fyrir því að tillögur stjórnlagaráðs verði að nýrri stjórnarskrá landsins og þar með æðsta [...]
le
Leifur og jakkafötin
Leifs heppna Eiríkssonar er minnst í Bandaríkjunum í dag, en um árabil hefur 9. október verið nefndur Dagur Leifs heppna þar í landi. Að þessu [...]
Örlög 10 þúsund kallsins
Boðuð hefur verið útgáfa á peningaseðli að nafnvirði 10 þúsund krónur. Engu er líkara en að stjórnvöld telji að ráðstöfunartekjur [...]
„Hér varð náttúrlega hrun“
Fréttaritari Ríkisútvarpsins í London tók langt viðtal við Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara, fyrir Spegilinn í síðustu viku, en [...]
Hóf í skattheimtu
Skattlagningu er ekki einvörðungu stillt í hóf með því að skatthlutföll séu lág, þótt það sé að sjálfsögðu nauðsynleg forsenda. Í [...]
Ánægðustu viðskiptavinirnir
Það orkar margt tvímælis sem gert hefur verið eftir bankahrunið árið 2008. Í viðleitni sinni til að afneita þeirri staðreynd að [...]
Engin mismunun
Í hinu alþjóðlega bankahruni haustið 2008 kom í ljós að innstæðutryggingasjóðir Evrópulanda voru ekki til stórræðanna. Íslenski [...]
Ábyrgð Íslendinga á gölluðu kerfi ESB
Andrew Spiers, sérlegur ráðgjafi samninganefndar Íslands í Icesavedeilunni, ítrekaði um daginn á fundi hjá Arion banka það sem áður hafði [...]
Icesave er einfalt mál
Frá sjónarhóli sjálfstæðismanna eru aðalatriði deilnanna um Icesave-kröfur ríkisstjórna Bretlands, Hollands og Íslands á hendur íslensku [...]
„Vali þjóðarinnar“ verður breytt
Nú í vikulokin er Íslendingum stefnt í kjörklefana í þriðja sinn á árinu. Ríkisstjórninni finnst þarfast að efna nú til rándýrrar [...]
tienenquepagar8feb2010web2
¿Tienen que pagar los islandeses?
Tras el colapso absoluto del sistema bancario islandés en octubre de 2008 se ha producido una situación interesante y única en las relaciones entre los [...]
Þurfa Íslendingar að borga?
Áhugaverð og einstök staða er komin upp í samskiptum íslenskra stjórnvalda annars vegar og breskra og hollenskra stjórnvalda hins vegar í kjölfar [...]
Eru allir bankar í Evrópu ríkisbankar?
Stjórnmálamenn og svokallaðir samningamenn Íslands í Icesave málinu halda þeirri sérkennilegu lögskýringu á lofti að tilskipun [...]
Færri og skýrari verkefni
Menn hafa lengi reynt að spara í ríkisrekstrinum með flötum niðurskurði. Öllum ríkisstofnunum er reglulega gert að spara um svona 1%, jafnvel 2% [...]
Baráttugleði
Við Íslendingar létum ýmislegt eftir okkur á undanförnum árum sem við hefðum betur látið ógert. Margt af því var gert fyrir það sem leit [...]