Upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar svarað

nyibudalan.jpg

Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar sendi mér kveðjuna „Sigríðarólánið“ í Fréttablaðinu fyrir helgi. Þar reyndi hann þó einkum að veita upplýsingar um það sem gerðist á síðasta kjörtímabili. Meðal þess sem hann reyndi að sannfæra lesendur blaðsins um var að Jóhanna Sigurðardóttir þáverandi félagsmálaráðherra - eða „húsnæðismálaráðherra“  eins og hún kallaði sig sjálf - hefði ekki borið ábyrgð á Íbúðalánasjóði og auknum lánaheimildum sjóðsins sumarið 2008. Ég svaraði þessu í grein í Fréttablaðinu og Vísi í dag. Greinina má einnig finna hér í greinasafninu.

Previous
Previous

Húsnæðismálaráðherrar síðustu áratuga

Next
Next

Jóhönnuð atburðarás