Menu

Latest articles

Í upphafi skal endinn skoða
Ég uppgötvaði um áramótin að mér hafði láðst að láta nýjan launagreiðanda gera ráð fyrir viðbótarlífeyrissparnaði í séreignarsjóð. Ég hef alltaf lagt fyrir [...]
Hefndarklám er refsivert
Í gær var á alþingi mælt fyrir frumvarpi um svokallað hefndarklám, í annað sinn. Frumvarpinu er beint gegn dreifingu eða birtingu á myndum af [...]
Icesave – in memoriam
Icesave-kröfuhafar hafa lokið viðskiptum sínum hér á landi. Í upphafi þessa árs fengu þeir lokagreiðslur úr þrotabúi Landsbankans sem hefur jafnt og þétt [...]
Snakkmálið á nýjum SUS-vef
Ungir sjálfstæðismenn voru að opna nýjan vef á www.sus.is. Ég lagði þar nokkur orð í belg um hinn 59% toll á snakkvörur sem alþingi samþykkti að afnema í [...]
Lof og loftslag í París
Fréttir af nýafstaðinni loftslagsráðstefnu í París (já afsakið en ekki hætta að lesa) hófust flestar á frásögn af því að nýjum samningi um loftslagsmál [...]
Þegar löggjöf dugar ekki
Alþjóðadegi fatlaðs fólks var fagnað í liðinni viku. Af því tilefni bauð Sjálfsbjörg, í samvinnu við bandaríska sendiráðið, upp á sýningu á [...]
Mýrarljós í loftslagsmálum
Nýlega barst mér svar umhverfisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi um skiptingu losunar koltvísýrings hér á landi. Í svarinu kemur fram að [...]
Róum okkur
Æstu þig, æstu þig, æstu þig. Þú ert umkringd af óréttlæti og ættir helst að öskra.“ Ég eins og margir aðrir hreifst af keppnisatriði stúlknanna úr mínum [...]
Með múslimum í Túnis
Ég eyddi síðustu helgi í vöggu arabíska vorsins svokallaða, Túnis. Þar sótti ég ráðstefnu AECR (Alliance of European Conservatives and Reformists) ásamt [...]
Samkeppnisréttur gegn samkeppni
Talsmenn samkeppnisreglna vitna gjarnan til orða Adams Smith í Auðlegð þjóðanna um að menn í sömu atvinnugrein komi sjaldan saman án þess að það leiði til [...]
Stjórnmálin og áhugaleysið
Það virðist orðið sjálfstætt verkefni stjórnmálaflokkanna þessi misserin að vekja áhuga ungs fólks á stjórnmálum. Margir stjórnmálamenn lýsa yfir áhyggjum [...]
Miklu lofað – en hverju?
Þegar heilbrigðismál eru rædd opinberlega eru oftar en ekki til umræðu einungis afmarkaðir þættir eins og skortur á tiltekinni þjónustu, fjárhagsvandi [...]
Grænu bílaskattarnir leiða til mengunar og sóunar
Í upphafi síðasta kjörtímabils voru skattar á bensín hækkaðir langt umfram skatta á dísilolíu. Síðan hefur bensínlítrinn borið nær 10 krónum hærri skatta [...]
Bíllinn er blóraböggull
Það hefur tíðkast í umræðum um útblástur gróðurhúsalofttegunda hér á landi að skella skuldinni á einkabílinn. Fréttir af þessu málefni eru jafnan skreyttar [...]
Ráðstefna European Students for Liberty
Ég sótti hressandi ráðstefnu á vegum Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta um síðustu helgi í Háskóla Íslands. Um var að ræða fjölmenna ráðstefnu íslenskra [...]
Viðtal í Fréttatímanum
Við Friðrika Benónýsdóttir á Fréttatímanum ræddum saman eina morgunstund í síðustu viku þar sem ég var að koma mér fyrir á skrifstofu minni á alþingi. [...]
Viðskiptabann er sjálfsmark
Frjáls viðskipti eru ekki aðeins uppspretta hagsældar heldur stór þáttur í friðsamlegum samskiptum manna. Ég eyddi nýlega nokkrum dögum í Ulaanbaatar, [...]
Þing ÖSE í Úlan Bator
Ég sit nú í fyrsta sinn þing ÖSE (Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu) sem fram fer þessa dagana í Úlan Bator höfuðborg Mongólíu. Í dag voru til umræðu [...]
Ríkið gefur og ríkið tekur
„Það er ekki til neitt sem heitir opinbert fé, aðeins fé skattgreiðenda,“ sagði frúin sem stóð í stafni í Bretlandi í rúman áratug. Allt of oft gleymist [...]
Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra
Við Bjarni Benediktsson og Jón Gunnarsson töluðum fyrir hönd Sjálfstæðisflokks við umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 8. september 2015. Hér er ræðan [...]
Sáttin um sjávarútveginn
Helstu kröfur andstæðinga aflamarkskerfisins í sjávarútvegi eru annars vegar að „allur afli fari á markað“ og hins vegar að „banna framsalið“. Þetta eru [...]
Bann við guðlasti mögulega enn í lögum
Ákvæði hegningarlaga um bann við guðlasti var afnumið á alþingi í sumar. Ákvæðið hljóðaði svo: Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar [...]
Ég er Cecil
Bandarískur tannlæknir lék illa af sér fyrr í sumar þegar hann drap konung dýranna í þjóðgarði í Simbabve, bara að gamni sínu. Hann virðist hafa mútað [...]
Tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkurt gott. Hjúkrunarfræðingar eru óánægðir með kjör sín hjá ríkisspítalanum. Ríkið telur sér ekki fært að hækka [...]
Heimatilbúinn hausverkur
Því er stundum haldið fram að nauðsynlegt sé að viðhalda tollum til þess að eiga skiptimynt í samskiptum við aðrar þjóðir. Til þess að fá aðrar þjóðir til [...]
Lögin hafa aukaverkanir
Undantekningarlítið hafa lög, reglur og önnur ríkisafskipti að einhverju leyti aðrar afleiðingar en þeim er ætlað. Þeir sem bönnuðu áfengi á fyrri hluta [...]
Konur eru líka menn
Það er erfitt að setja sig í spor þeirra sem sátu heima við alþingiskosningarnar árið 1874, þær fyrstu eftir að alþingi fékk löggjafarvaldið á ný eftir [...]
Að leiða mál í jörð
Það eru tveir kostir við dreifingu rafmagns hér á landi og hvorugur gallalaus. Rafmagnslínur í lofti rjúfa útsýni og geta á sumum svæðum eyðilagt [...]
Staðreyndir um tölfræði
Það hafa verið lögð fram 197 lagafrumvörp á alþingi í vetur. Af þessum frumvörpum hafa 47 verið samþykkt, hin bíða afgreiðslu í nefndum en 5 bíða 3. [...]
Íslensku vegafé slátrað í Rotterdam
Það er staðreynd að starfsáætlun alþingis tekur mjög mikið mið af væntingum ríkisstjórnar á hverjum tíma. Tilhneiging er til að veita lagafrumvörpum [...]
Steinn var lagður í götu rafbíla
Duglegir embættismenn telja það áhyggjuefni hversu seint Ísland innleiðir reglur ESB sem teknar eru upp í EES-samninginn. Ég hef hins vegar lýst því hér á [...]
Um stellingar manna í símtölum
Fyrir utan kurteisisvenjur þá er það er meginregla að lögum að símtöl manna verða ekki tekin upp án þeirra vitneskju. Þetta hefur verið bundið í lög um [...]
Evrópumótið í innleiðingu
Ætli einhver hér á landi sé mjög áfram um að sett verði lög um heiti textíltrefja og viðkomandi merkimiða og merkingar varðandi trefjasamsetningu [...]
Ég um mig
Í vikunni sem leið kvað Evrópudómstóllinn upp dóm í málum sem vörðuðu virðisaukaskatt í Frakklandi og Lúxemborg. Löndin tvö hafa eins og mörg lönd lagt [...]
Fleiri leiðir við húsafriðun
Með lögum um menningarminjar eru öll hús 100 ára og eldri sjálfkrafa friðuð, alveg óháð eðli eða ástandi húsanna. Með sömu lögum er ríkisstofnun heimilað [...]
Frelsi fasteignaeigandans
Á skemmtilegri ljósmyndasýningu í Þjóðminjasafninu þessa dagana má sjá myndir Kristins Guðmundssonar sem hann tók í miðbæ Reykjavíkur á árunum 1975-1985. [...]
Tekjur fárra en kostnaður allra
Tökum sem dæmi Óþörfu ríkisstofnunina ohf. Þar vinna 200 manns á sviði sem eitt sinn var einokað af ríkinu en hin síðari ár hafa einkafyrirtæki reynt fyrir [...]
Píslarganga stjórnmálamanns
Ég tel að betur fari á því að einstaklingar reki skóla en hið opinbera. Ég hef samt gengið menntaveginn að mestu leyti í opinberum skólum. Ég tel einnig að [...]
Nú er gott að líta um öxl
Þótt það sé klisja þá eru áramótin auðvitað tilefni til þess að líta um öxl og rifja upp helstu atburði ársins sem er að líða. Af því má hafa gagn og [...]
Hátíðarstund á þingi
Ég fékk tækifæri til þess að hafa áhrif á fjárlög ríkisins næsta ár er ég tók tímabundið sæti á alþingi nú í desember. Eða þannig. Aðkoma alþingis að [...]