Menu

Latest articles

ose15092015_2
Þing ÖSE í Úlan Bator
Ég sit nú í fyrsta sinn þing ÖSE (Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu) sem fram fer þessa dagana í Úlan Bator höfuðborg Mongólíu. Í dag voru til umræðu [...]
tekjurhinsopinbera
Ríkið gefur og ríkið tekur
„Það er ekki til neitt sem heitir opinbert fé, aðeins fé skattgreiðenda,“ sagði frúin sem stóð í stafni í Bretlandi í rúman áratug. Allt of oft gleymist [...]
stefnuraeda
Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra
Við Bjarni Benediktsson og Jón Gunnarsson töluðum fyrir hönd Sjálfstæðisflokks við umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 8. september 2015. Hér er ræðan [...]
batar
Sáttin um sjávarútveginn
Helstu kröfur andstæðinga aflamarkskerfisins í sjávarútvegi eru annars vegar að „allur afli fari á markað“ og hins vegar að „banna framsalið“. Þetta eru [...]
kirkja
Bann við guðlasti mögulega enn í lögum
Ákvæði hegningarlaga um bann við guðlasti var afnumið á alþingi í sumar. Ákvæðið hljóðaði svo: Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar [...]
ljon460px
Ég er Cecil
Bandarískur tannlæknir lék illa af sér fyrr í sumar þegar hann drap konung dýranna í þjóðgarði í Simbabve, bara að gamni sínu. Hann virðist hafa mútað [...]
Tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkurt gott. Hjúkrunarfræðingar eru óánægðir með kjör sín hjá ríkisspítalanum. Ríkið telur sér ekki fært að hækka [...]
murveggur
Heimatilbúinn hausverkur
Því er stundum haldið fram að nauðsynlegt sé að viðhalda tollum til þess að eiga skiptimynt í samskiptum við aðrar þjóðir. Til þess að fá aðrar þjóðir til [...]
husgluggi
Lögin hafa aukaverkanir
Undantekningarlítið hafa lög, reglur og önnur ríkisafskipti að einhverju leyti aðrar afleiðingar en þeim er ætlað. Þeir sem bönnuðu áfengi á fyrri hluta [...]
Konur eru líka menn
Það er erfitt að setja sig í spor þeirra sem sátu heima við alþingiskosningarnar árið 1874, þær fyrstu eftir að alþingi fékk löggjafarvaldið á ný eftir [...]
Að leiða mál í jörð
Það eru tveir kostir við dreifingu rafmagns hér á landi og hvorugur gallalaus. Rafmagnslínur í lofti rjúfa útsýni og geta á sumum svæðum eyðilagt [...]
Staðreyndir um tölfræði
Það hafa verið lögð fram 197 lagafrumvörp á alþingi í vetur. Af þessum frumvörpum hafa 47 verið samþykkt, hin bíða afgreiðslu í nefndum en 5 bíða 3. [...]
New Picture (3)
Íslensku vegafé slátrað í Rotterdam
Það er staðreynd að starfsáætlun alþingis tekur mjög mikið mið af væntingum ríkisstjórnar á hverjum tíma. Tilhneiging er til að veita lagafrumvörpum [...]
tesla
Steinn var lagður í götu rafbíla
Duglegir embættismenn telja það áhyggjuefni hversu seint Ísland innleiðir reglur ESB sem teknar eru upp í EES-samninginn. Ég hef hins vegar lýst því hér á [...]
Um stellingar manna í símtölum
Fyrir utan kurteisisvenjur þá er það er meginregla að lögum að símtöl manna verða ekki tekin upp án þeirra vitneskju. Þetta hefur verið bundið í lög um [...]
Evrópumótið í innleiðingu
Ætli einhver hér á landi sé mjög áfram um að sett verði lög um heiti textíltrefja og viðkomandi merkimiða og merkingar varðandi trefjasamsetningu [...]
bokahilla
Ég um mig
Í vikunni sem leið kvað Evrópudómstóllinn upp dóm í málum sem vörðuðu virðisaukaskatt í Frakklandi og Lúxemborg. Löndin tvö hafa eins og mörg lönd lagt [...]
husafridun
Fleiri leiðir við húsafriðun
Með lögum um menningarminjar eru öll hús 100 ára og eldri sjálfkrafa friðuð, alveg óháð eðli eða ástandi húsanna. Með sömu lögum er ríkisstofnun heimilað [...]
Frelsi fasteignaeigandans
Á skemmtilegri ljósmyndasýningu í Þjóðminjasafninu þessa dagana má sjá myndir Kristins Guðmundssonar sem hann tók í miðbæ Reykjavíkur á árunum 1975-1985. [...]
Tekjur fárra en kostnaður allra
Tökum sem dæmi Óþörfu ríkisstofnunina ohf. Þar vinna 200 manns á sviði sem eitt sinn var einokað af ríkinu en hin síðari ár hafa einkafyrirtæki reynt fyrir [...]
Píslarganga stjórnmálamanns
Ég tel að betur fari á því að einstaklingar reki skóla en hið opinbera. Ég hef samt gengið menntaveginn að mestu leyti í opinberum skólum. Ég tel einnig að [...]
icesave_logo_859080
Nú er gott að líta um öxl
Þótt það sé klisja þá eru áramótin auðvitað tilefni til þess að líta um öxl og rifja upp helstu atburði ársins sem er að líða. Af því má hafa gagn og [...]
Hátíðarstund á þingi
Ég fékk tækifæri til þess að hafa áhrif á fjárlög ríkisins næsta ár er ég tók tímabundið sæti á alþingi nú í desember. Eða þannig. Aðkoma alþingis að [...]
landmannalaugarnar
Kostar ekkert að ferðast um landið?
Það kostar fjölskyldu úr Reykjavík tugi þúsunda að aka norður að Dettifossi, láta niðinn og flauminn dáleiða sig um stund. Mestur hluti kostnaðarins er [...]
heimurbatnandifer
Lífið er á uppleið
Ég er fædd 21. nóvember 1971 og hefði ekki viljað fæðast svo mikið sem degi fyrr. Þegar ég sé hvað börn í dag hafa það almennt gott og hvað margt hefur [...]
Hvað með tóbakið?
Það er ekki beint geðshræring sem einkennir umræðuna um fyrirliggjandi lagafrumvarp Vilhjálms Árnasonar um afnám einkasölu ríkisins á áfengi. Viðbrögð [...]
Sérstakur og leitin að ástæðum bankahrunsins
Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins kaus að gera sýknudóma í málum sérstaks saksóknara gegn nokkrum einstaklingum að umtalsefni á alþingi á [...]
usaeu
Úrtölumenn allra þjóða
Degi Leifs Eiríkssonar 9. október var fagnað af Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu með umræðu um fríverslunarviðræður Bandaríkjanna og Evrópusambandsins [...]
Hversu langt nær sjálfstæðið
Þar sem ég sat við sjónvarpið um daginn og beið eftir niðurstöðu úr þjóðaratkvæðagreiðslunni í Skotlandi vonaði ég að sjálfstæðissinnar hefðu haft betur. [...]
Frumvarpið og frjálshyggjan
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, kýs að fara undarlega leið í stjórnarandstöðu vegna fjárlagafrumvarpsins. Það gerir hún með gífuryrðum um frjálshyggju [...]
Samningsstaða launamanna
Menn spyrja gjarnan um persónulegahagi hver annars við fyrstu kynni.Fæstir telja slíkt hnýsni heldur frekar viðleitni til þess að kynnast viðkomandi. [...]
Sunnudagsblað Morgunblaðsins
Ég mun hálfsmánaðarlega í vetur skrifa pistla í sunnudagsblað Morgnblaðsins, í dálki sem kallast hefur Úr ólíkum áttum. Fyrsti pistillinn birtist í dag. [...]
heildarskuldirrikisjods
Skuldir ríkissjóðs eru skuldir okkar allra
Ríkissjóður skuldar um fimm milljónir króna á hvern Íslending. Hver Íslendingur er í raun með fimm milljóna króna yfirdrátt á bakinu vegna skulda ríkisins. [...]
Vogun vinnur, vogun tapar
Það er enginn pólitískur ágreiningur um að á næstu misserum verður að leita samkomulags við kröfuhafa þrotabúa gömlu bankanna um að þeir taki eignir sínar [...]
Hentistefna Evrópusambandsins
Það hefur vakið athygli erlendra fjölmiðla að Evrópusambandið veitti ekki bönkum og fjármagnseigendum á Kýpur sömu fyrirgreiðslu og það hefur veitt bönkum [...]
Óhóf í skattheimtu viðurkennt
Á síðustu mínútum Alþingis voru samþykkt lög um sértækar aðgerðir í þágu byggingar kísilverksmiðju á Bakka í Þingeyjarsýslu. Að byggingunni og rekstrinum [...]
Enski boltinn
Nú eru liðnir nær tveir mánuðir frá því EFTA-dómstóllinn vísaði öllum kröfum á hendur Íslendingum vegna Icesave út í hafsauga. Á þessum tíma hefur ekkert [...]
heimdallurheidrar707crop
Viðurkenning vegna baráttunnar gegn ríkisábyrgðinni á Icesave
Deilunni um hvort íslenskir skattgreiðendur ættu að bera ábyrgð á skuldum einkabanka lauk 28. janúar er EFTA-dómstóllinn hafnaði öllum rökum ESA og [...]
Í fjórða sætinu, kærar þakkir
Þá er skemmtilegri prófkjörsbaráttu lokið og úrslit  liggja fyrir. Ég mun samkvæmt þeim  skipa 4. sætið á öðrum framboðslista Sjálfstæðisflokksins hér í [...]
eu
Vond umsókn og vinnubrögðin eftir því
Undanfarin ár hafa reglulega borist fréttir af því að Evrópusambandið og samninganefnd Íslands hafi opnað tiltekna »kafla« í samningaviðræðum um aðild [...]