Ríkisstyrkir vegna kvikmyndagerðar

hringbraut7juni2016.png

Lögum um tímabundna endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar var breytt og þau framlengd í enn eitt skiptið á síðustu vordögum þingsins. Við Sigurjón M. Egilsson ræddum þetta í þætti hans Þjóðbraut á Hringbraut 7. júní.Lögin hafa verið í gildi frá 1999 svo hæpið er að kalla endurgreiðsluna tímabundna. Þá er ekki heldur í raun um að ræða endurgreiðslu heldur greiðir ríkissjóður einfaldlega hluta útgjalda (25%) kvikmyndafyrirtækja. Ríkissjóður er því ekki að endurgreiða neitt sem hann hefur áður fengið heldur er um hreinan styrk að ræða, ríkisstyrk.Viðtalið við mig hefst á mínútu 11.30. -saa@althingi.is

Previous
Previous

Brexit - hvar liggja tækifærin?

Next
Next

Viðbrögð við árás