Það er þakkarvert að tekinn hafi verið saman kostnaður vegna málaferla og annarra þátta sem spunnust af deilum um skipun 15 dómara við Landsrétt. Sjá hér á [...]
Við Brynjar Níelsson erum þingmenn Reykjavíkurkjördæmis suður. Í svokallaðri kjördæmaviku héldum við opinn fund á Facebook síður Sjálfstæðisflokksins. [...]
Alþingi samþykkti 4. febrúar breytingar á sóttvarnalögum. Heildarendurskoðun laganna hefst vonandi innan tíðar. Ég tók sæti í velferðarnefnd (þar sem ég [...]
Hugmyndin um þátttöku almennings í atvinnulífinu er jafn gömul manninnum. Frumstæður sjálfsþurftarbúskapur þróaðist fljótlega í viðskipti einfaldra [...]
Við Jón Ívar Einarsson læknir og prófessor við læknisfræðideild Harvard og Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur og heimspekingur settum á laggirnar sumarið [...]
Heilbrigðisráðherra flutti munnlega skýrslu um sóttvarnaraðgerðir á þingi í gær og sat þar fyrir svörum um málið í fyrsta sinn í þá 9 mánuði sem C19 hefur [...]
Það er erfitt að halda því fram að kórónufaraldurinn hafi haft eitthvað gott í för með í með sér. Ótímabær dauðdagi manna um allan heim, efnahagsþrengingar [...]
Áætla má að á síðasta ári hafi um 20 milljónir lítra af lífolíum til íblöndunar í hefðbundið eldsneyti verið fluttir til landsins. Þetta eldsneyti er [...]
Um 10% íslenskra ökutækjaflotans teljast nú ganga fyrir raforku eða metani að hluta eða öllu leyti. Miðað við þróun síðustu missera í innflutningi rafbíla [...]
Í dag var kynnt ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum. Aðgerðaáætlunin beinist einkum að losun sem kölluð er „á beina ábyrgð“ Íslands. Sú losun er nú [...]
Eftir áratuga baráttu fyrir því að fá æðsta dómsvaldið aftur til landsins nýttu Íslendingar fullveldið með Sambandslagasamningnum 1918 til [...]
„Við ætlum að fara með málið alla leið“ heyrist æ oftar frá þeim sem leita til dómstólanna með ágreining og leitast þar við að sækja það sem þeir telja [...]
Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? Eftir margra mánaða tafir vegna skorts á kynningu fyrir íbúum í upphafi veittu [...]
Hinn 30. desember sl. fékk ég í hendur greinargerð Guðmundar Ástráðssonar í máli hans gegn íslenska ríkinu sem nú er rekið fyrir MDE í Strassborg vegna [...]
Ég hef ekki tölu á því hve því hefur oft verið haldið fram í fjölmiðlum að þær fjórar breytingar sem ég gerði á tillögum hæfnisnefndar við skipun [...]
Í Morgunblaðiðnu 16. desember 2019 birtist grein eftir mig um nýútgefið álit nefndar um hæfi umsækjenda um embætti dómara við Hæstarétt. Greinina má finna [...]
Staða eins dómara við Hæstarétt var auglýst á dögunum. Átta lögfræðingar sóttu um stöðuna. Lögum samkvæmt var nefnd falið að fjalla um hæfni [...]
Enn og aftur er Umhverfisstofnun uppvís að því að afneita eigin tölfræði. Í síðustu viku sendi stofnunin frá sér tilkynningu um losun Íslendinga á [...]
Lífskjör lítillar þjóðar sem byggir allt sitt á útflutningi hvíla á góðum samskiptum yfir landamæri. Íslendingar hafa sinnt þróunaraðstoð í ýmsum löndum. [...]
Nokkrir þingmenn vinstri flokkanna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um bann við notkun pálmaolíu á bíla. Þetta kemur á óvart því aðeins eru sex ár [...]
Árið 2006 rættist loks sá draumur Egils Skalla-Grímssonar að silfri yrði sáldrað yfir þingheim til að valda uppnámi og áflogum. Þá voru samþykkt lög sem [...]
Ég spjallaði við morgunhanana á Bylgjunni í morgun um orkupakkann (3OP) svokallaða, meinta ólgu innan Sjálfstæðisflokksins vegna hans og hugmyndir um að [...]
Umræða um útlendinga hér á landi snýst gjarnan um hælisleitendur. Því er haldið fram að reglur málaflokksins séu ómannúðlegar og andsnúnar hælisleitendum. [...]
Níutíu ára aldur er hár aldur. Enginn af mínum áum hefur náð þeim aldri. Í tilviki fyrirtækja og félagasamtaka er níutíu ára starfsemi líka langur tími. Í [...]
Ísland hefur tekið þátt í Schengen-samstarfi Evrópusambandsríkja frá árinu 2001 í samræmi við samning sem undirritaður var árið 1996. Á þessum [...]
Rétt fyrir þinglok samþykkti Alþingi frumvarp mitt um ný persónuverndarlög sem innleiða reglugerð ESB um sama efni (skammstöfuð GDPR). GDPR kom til [...]
Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum. Líkt [...]
Undanfarin tvö ár hefur staðið yfir hér á landi undirbúningur að nýrri löggjöf um persónuvernd. Í ljósi þeirrar byltingar sem orðið hefur í söfnun og [...]
Ný lög um dómstóla tóku gildi 1. janúar. Fyrsti starfsdagur Landsréttar er í dag. Hugmyndin að stofnun nýs milldómstigs á rætur að rekja nokkra áratugi [...]
Tvö frumvörp mín sem auka atvinnufrelsi urðu að lögum fyrir jól. Þannig vildi til að þetta voru tvö fyrstu stjórnarfrumvörpin frá ráðherrum ríkisstjórnar [...]
Meirihluti vinstri manna í borgarstjórn Reykjavíkur sendi 40 síðna litprentaðan bækling í hvert hús í síðustu viku. Nokkur tonn af pappír fyrir nokkrar [...]
,,Það er ekki nóg að vera sammála um breytingar. Menn þurfa að hafa skoðun á því hverjar þær breytingar eiga að vera og umfram allt þurfa menn að vera til [...]
Mál á borði ráðherra í hvaða ráðuneyti sem er eru jafnan mörg en mismikil að vöxtum. Mörg eru einstök, eins og smíði lagafrumvarpa, en mörg eru hefðbundin [...]
Störf lögreglu hafa breyst mjög undanfarinn áratug. Sú sérstaða sem lögreglan hefur haft í störfum sínum í samanburði við lögreglu erlendis hefur smám [...]
Alþingi lauk störfum á fimmtudag með atkvæðagreiðslu um tillögu þeirrar sem þetta skrifar um skipan í embætti dómara við Landsrétt. Atkvæðagreiðslan var [...]
Ég var spurð að því í vikunni á alþingi hver afstaða mín væri til þess að breyta ákvæðum hegningarlaga er lúta að ærumeiðingum. Í dag er kveðið á um sektir [...]