Alþingi lauk starfsvetrinum á fimmtudaginn. Hamagangur framan af vetri, almennt málþóf og hálfgert upplausnarástand í nokkra daga í vor skýrir trúlega [...]
Við Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar ræddum um heilbrigðismálin, einkareksturinn og nýtt greiðsluþátttökukerfi og fleiri mál við Sigurjón M. [...]
Áður fyrr lögðu fjölmiðlar metnað í að fylgjast með gangi máli á alþingi. Nánast allir höfðu þingfréttaritara við Austurvöll og fréttir af þingstörfum áttu [...]
Eftir að bankarnir lögðu upp laupana haustið 2008 hófst langdregin umræða um að þurrka þyrfti út stjórnarskrá lýðveldisins og skrifa nýja. Ég hef aldrei [...]
Á síðasta kjörtímabili voru skattar á bensín og bensínbíla hækkaðir verulega umfram skatta á dísilolíu og dísilbíla. Þessi neyslustýring skýrir hvers vegna [...]
Alls konar hagsmunir alls konar manna liggja víða. Hafi menn raunverulegan áhuga á að draga fram í dagsljósið þá hagsmuni sem skipt geta viðsemjendur manna [...]
Ég var gestur í þætti Björns Bjarnasonar á ÍNN 13. apríl þar sem við ræddum atburði undanfarinna vikna í stjórnmálunum, afsögn forsætisráðherra, nýtt [...]
Í síðasta mánuði fengum við þingmenn spurningalista frá bæði fréttastofu Ríkisútvarpsins og Stundinni um fjármál okkar. Gefnir voru nokkrir dagar til [...]
Nýverið kom í ljós að forsætisráðherra átti sameiginlega hagsmuni með kröfuhöfum slitabúa föllnu bankanna, án þess að hafa upplýst um það eins og almennir [...]
Allur heimurinn horfir í forundran á orðljótan appelsínugulan mann rúlla upp keppinautum sínum í baráttunni um embætti forseta í mikilvægasta efnahagsveldi [...]
Ríkisrekstur er víða á Íslandi. Hann virðist hins vegar ekki vega þungt í landbúnaði við fyrstu sýn. Einhverjir gætu jafnvel talið búmennsku hið mesta [...]
Ég mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum. Samkvæmt núgildandi lögum er Reykjavík skylt að fjölga borgarfulltrúum við [...]
Við þingmenn höfum nýtt þessa kjördæmaviku til þess að hitta kjósendur. Þessar samverustundir með kjósendum eru ekki ósvipaðar starfsmannaviðtölum í [...]
Ég uppgötvaði um áramótin að mér hafði láðst að láta nýjan launagreiðanda gera ráð fyrir viðbótarlífeyrissparnaði í séreignarsjóð. Ég hef alltaf lagt fyrir [...]
Icesave-kröfuhafar hafa lokið viðskiptum sínum hér á landi. Í upphafi þessa árs fengu þeir lokagreiðslur úr þrotabúi Landsbankans sem hefur jafnt og þétt [...]
Ungir sjálfstæðismenn voru að opna nýjan vef á www.sus.is. Ég lagði þar nokkur orð í belg um hinn 59% toll á snakkvörur sem alþingi samþykkti að afnema í [...]
Fréttir af nýafstaðinni loftslagsráðstefnu í París (já afsakið en ekki hætta að lesa) hófust flestar á frásögn af því að nýjum samningi um loftslagsmál [...]
Æstu þig, æstu þig, æstu þig. Þú ert umkringd af óréttlæti og ættir helst að öskra.“ Ég eins og margir aðrir hreifst af keppnisatriði stúlknanna úr mínum [...]
Ég eyddi síðustu helgi í vöggu arabíska vorsins svokallaða, Túnis. Þar sótti ég ráðstefnu AECR (Alliance of European Conservatives and Reformists) ásamt [...]
Talsmenn samkeppnisreglna vitna gjarnan til orða Adams Smith í Auðlegð þjóðanna um að menn í sömu atvinnugrein komi sjaldan saman án þess að það leiði til [...]
Það virðist orðið sjálfstætt verkefni stjórnmálaflokkanna þessi misserin að vekja áhuga ungs fólks á stjórnmálum. Margir stjórnmálamenn lýsa yfir áhyggjum [...]
Þegar heilbrigðismál eru rædd opinberlega eru oftar en ekki til umræðu einungis afmarkaðir þættir eins og skortur á tiltekinni þjónustu, fjárhagsvandi [...]
Í upphafi síðasta kjörtímabils voru skattar á bensín hækkaðir langt umfram skatta á dísilolíu. Síðan hefur bensínlítrinn borið nær 10 krónum hærri skatta [...]
Það hefur tíðkast í umræðum um útblástur gróðurhúsalofttegunda hér á landi að skella skuldinni á einkabílinn. Fréttir af þessu málefni eru jafnan skreyttar [...]
Ég sótti hressandi ráðstefnu á vegum Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta um síðustu helgi í Háskóla Íslands. Um var að ræða fjölmenna ráðstefnu íslenskra [...]
Við Friðrika Benónýsdóttir á Fréttatímanum ræddum saman eina morgunstund í síðustu viku þar sem ég var að koma mér fyrir á skrifstofu minni á alþingi. [...]
Frjáls viðskipti eru ekki aðeins uppspretta hagsældar heldur stór þáttur í friðsamlegum samskiptum manna. Ég eyddi nýlega nokkrum dögum í Ulaanbaatar, [...]
Ég sit nú í fyrsta sinn þing ÖSE (Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu) sem fram fer þessa dagana í Úlan Bator höfuðborg Mongólíu. Í dag voru til umræðu [...]
„Það er ekki til neitt sem heitir opinbert fé, aðeins fé skattgreiðenda,“ sagði frúin sem stóð í stafni í Bretlandi í rúman áratug. Allt of oft gleymist [...]
Við Bjarni Benediktsson og Jón Gunnarsson töluðum fyrir hönd Sjálfstæðisflokks við umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra 8. september 2015. Hér er ræðan [...]
Helstu kröfur andstæðinga aflamarkskerfisins í sjávarútvegi eru annars vegar að „allur afli fari á markað“ og hins vegar að „banna framsalið“. Þetta eru [...]
Bandarískur tannlæknir lék illa af sér fyrr í sumar þegar hann drap konung dýranna í þjóðgarði í Simbabve, bara að gamni sínu. Hann virðist hafa mútað [...]
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkurt gott. Hjúkrunarfræðingar eru óánægðir með kjör sín hjá ríkisspítalanum. Ríkið telur sér ekki fært að hækka [...]
Því er stundum haldið fram að nauðsynlegt sé að viðhalda tollum til þess að eiga skiptimynt í samskiptum við aðrar þjóðir. Til þess að fá aðrar þjóðir til [...]
Undantekningarlítið hafa lög, reglur og önnur ríkisafskipti að einhverju leyti aðrar afleiðingar en þeim er ætlað. Þeir sem bönnuðu áfengi á fyrri hluta [...]
Það er erfitt að setja sig í spor þeirra sem sátu heima við alþingiskosningarnar árið 1874, þær fyrstu eftir að alþingi fékk löggjafarvaldið á ný eftir [...]