Menu

Greinasafn

„Vali þjóðarinnar“ verður breytt
Nú í vikulokin er Íslendingum stefnt í kjörklefana í þriðja sinn á árinu. Ríkisstjórninni finnst þarfast að efna nú til rándýrrar kosningar til [...]
¿Tienen que pagar los islandeses?
Tras el colapso absoluto del sistema bancario islandés en octubre de 2008 se ha producido una situación interesante y única en las relaciones entre los [...]
Þurfa Íslendingar að borga?
Áhugaverð og einstök staða er komin upp í samskiptum íslenskra stjórnvalda annars vegar og breskra og hollenskra stjórnvalda hins vegar í kjölfar algers [...]
Eru allir bankar í Evrópu ríkisbankar?
Stjórnmálamenn og svokallaðir samningamenn Íslands í Icesave málinu halda þeirri sérkennilegu lögskýringu á lofti að tilskipun Evrópusambandsins um [...]
Færri og skýrari verkefni
Menn hafa lengi reynt að spara í ríkisrekstrinum með flötum niðurskurði. Öllum ríkisstofnunum er reglulega gert að spara um svona 1%, jafnvel 2% ef [...]
Baráttugleði
Við Íslendingar létum ýmislegt eftir okkur á undanförnum árum sem við hefðum betur látið ógert. Margt af því var gert fyrir það sem leit út fyrir að vera [...]
Falskur tónn
Ríkið og Reykjavíkurborg verða ekki aflögufær næstu árin vegna samdráttar í efnahagslífinu. Tekjutap ríkisins er þegar komið fram að verulegu leyti með [...]
Ábyrgð á fjármálafyrirtækjum
Það er gott út af fyrir sig hver margir eru boðnir og búnir til að leggja fram hugmyndir um endurreisn atvinnulífsins og raunhæfar aðgerðir til að leysa [...]
Traustara heilbrigðiskerfi
Umræður um heilbrigðismál vekja oft upp heitar tilfinningar. Hugleiðingum um aukna þátttöku einkaaðila í rekstri heilbrigðisþjónustu fylgja gjarnan andköf. [...]
Þingvarlastjórnin
Þá er Þingvallastjórnin búin að kveðja. Fólkið með eggin, grjótið og bálkestina sagði hana ekki hafa umboð kjósenda þótt leitun hafi verið að myndarlegri [...]
Fjármálakreppur og ríkisafskipti
Víða um lönd standa nú öll spjót á seðlabönkum, fjármálaeftirliti og öðrum stjórnvöldum fyrir mistæka stjórn peningamála, haldlausar reglur og slakt [...]
Nefnd um meira en Evrópumál
Sjálfstæðismenn eiga ærið verkefni fyrir höndum næstu vikurnar, samhliða jólabakstrinum eins og því hefur verið lýst af formanni eins [...]
Hvað á næsta ríkisstjórn að gera?
Stuttu eftir kosningarnar í vor var ég beðin um að setja á blað skilaboð mín til næstu ríkisstjórnar fyrir hið ágæta þjóðmálarit Þjóðmál. Ritið lagði fram [...]
Áfram á traustum grunni
Stefnuyfirlýsingu hinnar nýju ríkisstjórnar hefur verið afskaplega vel tekið. Yfirlýsingin ber með sér að ákveðið hefur verið að halda áfram á sömu braut [...]
Þekkir þú einhver dæmi þess?
Það er áberandi að vinstri menn tala lítið um skattahækkanir í kosningabaráttunni. Þó studdu þeir ekki skattalækkanir síðustu ára; hvorki lækkun [...]
Viðhald í Vesturbænum
Hér er grein eftir mig sem birtist í Vesturbæjarblaðinu einhvern tímann árið 2005. Hún fjallar um litla lausn á bílastæðavandanum og viðhaldi gatna og [...]
Að leggja sitt af mörkum
Að leggja sitt af mörkum Sjálfboðastarf hvers konar verður gjarnan meira áberandi á þessum árstíma en öðrum. Jólin og hátíðarundirbúningurinn vekja marga, [...]
Vín og mat ríkisins
Ánægjulegt er að sjá nú lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um verulega skattalækkun. Lagt er til að virðisaukaskattur á matvæli lækki úr 24,5% í 7%, að [...]
Sjálfstætt á markaði í almannaþágu?
Lagafrumvarpið um Ríkisútvarpið, sem nú bíður afgreiðslu alþingis, er fyrir ýmsar sakir merkilegt. Í fyrsta sinn er sett fram efnislega tillaga að opinberu [...]
Auglýsingabann í prófkjörum
Hverjir skyldu hafa mesta hagsmuni af því að settar séu strangar reglur um auglýsingar og kynningar á frambjóðendum í prófkjöri og auglýsingar jafnvel [...]
Verkefnin framundan
Á næsta kjörtímabili blasa mörg krefjandi verkefni við nýrri ríkisstjórn undir forystu Geirs H. Haarde formanns Sjáfstæðisflokksins. Skattalækkun Í fyrsta [...]
Prófkjörið er einstakt tækifæri
Lýðræðið er langt frá því að vera fullkomið. Það er þó besta stjórnarformið sem við þekkjum. Undanfarnar vikur hef ég tekið þátt í prófkjörsbaráttu stærstu [...]
Hundraðshlutinn sem hvarf
Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku að virðisaukaskattur, vörugjöld og tollar verði lækkuð eða lögð af þann 1. mars á næsta ári. Samtals ætla menn að [...]
Afnám tolla er besta þróunaraðstoðin
Í ræðu sem Valgerður Sverrisdótttir utanríkisráðherra flutti á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í lok september kynnti hún aukin framlög íslenska [...]
Eldri borgarar, atvinnuþátttaka og heimilishald
Helsti gallinn á velferðarkerfum ríkis og sveitarfélaga er oft hve ósveigjanleg þau eru. Þessi stirðleiki stafar meðal annars af því að eitt verður yfir [...]
Lækkum skatta og fækkum þeim
Skattar geta skipt sköpum. Ekki aðeins fyrir ríki og sveitarfélög heldur einnig einstaklinga, fjölskyldur og fyrirtæki. Lengi sást mörgum yfir að hagsmunir [...]
Enn ein þrasnefndin á kostnað almennings
Umræðan Sannleiksnefnd í leyniþjónustumálum Steingrímur J. Sigfússon formaður vinstrigrænna lagði það til í sjónvarpsfréttum um daginn að sett yrði á legg [...]
Nýtum og njótum
Það eru vaxtarverkir í umhverfisverndarumræðunni. Vinstri flokkarnir eru eins og óþæg börn sem halda að þau geti hrifsað til sín það sem þeim hentar. Ef [...]
Því þéna karlmenn meira?
Bókardómur Warren Farrell: Why Men Earn More, Amacom 2005, 270 bls. „Mestu máli skiptir er að hafa gaman af því sem maður vinnur við“, – er [...]
Samfylkingin alveg græn
Umræðan Breytt landslag í umhverfismálum Þegar húsfyllir varð á tónleikum heimsfrægra tónlistarmanna í Laugardalshöll í janúar síðastliðinn skipti [...]
Afnám tolla er raunhæfur kostur
Það ætti að vera öllum Íslendingum metnaðarmál að lækka vöruverð hér á landi. Í umræðu undanfarið hafa menn einkum litið til innflutningsgjalda þegar [...]
Samfylking um hærri skatta
Það er kannski til of mikils mælst að Samfylkingin hafi sömu stefnu í skattamálum nú og þegar flokkurinn var stofnaður fyrir heilum fimm árum. Það er víst [...]
Mikilvægar skattalækkanir
Árið 1991 hafði síðasta vinstristjórnin sem setið hefur í landinu hækkað eignarskatt í allt að 2,95%. Þessi mikla skattlagning þýddi í raun að allar eigur [...]
Flatskattslöndum fjölgar
Smáríkin Eistland og Hong Kong virðast í fljótu bragði eiga fátt sameiginlegt. Þegar nánar er að gáð kemur þó í ljós að ríkin keppa um efsta sæti á lista [...]