Alþingi lauk störfum á fimmtudag með atkvæðagreiðslu um tillögu þeirrar sem þetta skrifar um skipan í embætti dómara við Landsrétt. Atkvæðagreiðslan var [...]
Ég var spurð að því í vikunni á alþingi hver afstaða mín væri til þess að breyta ákvæðum hegningarlaga er lúta að ærumeiðingum. Í dag er kveðið á um sektir [...]
Nýlega sýndi Ríkissjónvarpið þýsku heimildarmyndina Maís-tálsýnin (Der Mais-Wahn). Í myndinni er sagt frá því hve maís skiptir margt fólk miklu máli – [...]
Nú stefnir í sögulega stund í ríkisfjármálum. Ríkisstjórnin hefur kynnt áform um að lækka almennan virðisaukaskatt úr 24,5% í 22,5% og fækka um leið [...]
Í vikunni seldi einkafyrirtæki 29% hlut í Arion banka til nokkurra erlendra fjármálafyrirtækja. Seljandinn er einnig að verulegu leyti í eigu sömu erlendu [...]
Drjúgur hluti þess pappírs sem íbúar Reykjavíkur flokka í sérstakar bláar tunnur eru fríblöð á borð við Fréttablaðið og Fréttatímann og auglýsingabæklingar [...]
Málefni fanga hafa verið mörgum hugleikin undanfarið. Án efa hefur sjónvarpsþáttaröðin Fangar haft þar áhrif á og fengið menn til velta vöngum yfir lífinu [...]
Ekki fer vel á því að menn skammti sjálfum sér laun af annarra manna fé. Einhver gæti kallað slíkt sjálftöku. Þess vegna voru kjaramál þingmanna, sem fara [...]
Í tengslum við umhverfisráðstefnu AECR, samtaka evrópskra hægriflokka, í febrúar ritaði ég grein í tímarit The Conservative. Greinina má líka finna á [...]
Ég var beðin um að rita grein um jafnréttismál í árshátíðarrit Orators félags laganema við Háskóla Íslands. Árshátíðin er jafnan haldin á afmælisdegi [...]
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, sendi mér kveðju hér í blaðinu [Fréttablaðinu] í fyrradag. Tilefnið er að ég hafði í stuttu máli [...]
Ég þekki það frá störfum mínum sem lögmaður að þegar tveir deila þá getur oft verið heppilegast að leysa málið með samkomulagi, með því að báðir gefi [...]
Það má segja margt um nýja ríkisstjórn. Hún samanstendur af þremur flokkum sem er sjaldgæft hér á landi. Hún hefur eins nauman meirihluta á þingi og hægt [...]
Það segir sig sjálft að það getur verið erfitt að vera stjórnmálamaður þegar illa árar. Kröfur um aðgerðir dynja á stjórnmálamönnum þegar hægist á hjólum [...]
Ég var búin að ákveða að helga þennan pistil neytendamálum áður en brúneggjamálið kom upp. Þannig var að ég rak augun í að skór sem ég hafði augastað á og [...]
Markmið allra frambjóðenda og stjórnmálaflokka er að vinna kosningar. En það skiptir líka nokkru máli að vinna kosningabaráttuna. Fyrir því eru nokkrar [...]
Í nýliðinni kosningabaráttu voru umhverfismál til umræðu við ýmis tilefni. Allir frambjóðendur lýstu yfir miklum stuðningi við náttúruna og oft var nefnt [...]
Umhverfismál eiga brýnt erindi í kosningabaráttuna. Ég hef fylgst með umræðu um umhverfismál um árabil og tekið þátt í henni eftir atvikum. Stundum ber á [...]
Kosningabaráttan er um margt óvenjuleg. Tímasetningin er önnur en við eigum að venjast og aðdragandinn einnig. Hvort tveggja hefur leitt til stuttrar [...]
Ég hef undanfarin misseri vakið athygli á því að af heildarlosun Íslendinga á gróðurhúsalofttegunum stafa um 72% frá framræstu landi, ekki eingöngu bílum [...]
Peningastefnunefnd Seðlabankans kom fyrir efnahags- og viðskiptanefnd alþingis fyrr í haust og lýsti þar stöðu efnahagsmála sem nefndin taldi til [...]
Umhverfismál hafa áhrif á nánast allt í okkar samfélagi. Öll höfum við hagsmuni af umhverfisvernd með einum eða öðrum hætti. Það er margt sem getur stuðlað [...]
Mér þykir ekki spennandi að ræða stjórnmál út frá kynferði fólks. Ég held að flestir geri skýran greinarmun á þeim sem þeir eiga samleið með annars vegar í [...]
Það er sama hvað hver segir um ástandið í stjórnmálunum, neikvætt viðhorf til stjórnmálamanna eða alþingis sem vinnustaðar. Staðreyndin er sú að það er [...]
Píratar gáfu fyrir löngu út dánarvottorð „gömlu flokkanna“ og boðuðu mikla byltingu í þágu lýðræðis (ekki samt gamla lýðræðisins heldur nýja, beina [...]
Ég er þakklát hinum almenna kjósanda fyrir þann góða stuðning sem ég hlaut í prófkjörinu en ég hækka um tvö sæti frá síðasta prófkjöri. Ég mun því skipa [...]
Vinnandi fólk getur lent í því að auka ráðstöfunartekjur sínar aðeins um 3.000 krónur við það að selja út vinnu sína fyrir 10 þúsund krónur (útseld vinna). [...]
Menn hafa sjálfsagt misjafnt yndi af kosningabaráttu eins og þeirri sem nú er hafin. Sjálf hef ég alltaf haft gaman af kosningum, ekki síst eftir að ég fór [...]
Í umræðu um leiðir til að draga úr CO2 losun hafa stjórnmálamenn yfirleitt beint spjótum sínum að samgöngum. Þannig hafa bíleigendur sætt verulegri [...]
Á ferð minni til Tbilisi í Georgíu fyrr í sumar heimsótti ég fæðingarbæ Jósefs Stalíns. Gori er lítil borg um 80 km vestur af Tbilisi. Þar var árið 1957 [...]
Sumir meta það sem svo að ekki verði stemning fyrir því að ræða skattalækkanir í aðdraganda næstu kosninga. Heilbrigðismálin þurfi að setja í forgang og [...]
Það er umhugsunarefni hve margir reyndir þingmenn ætla að hætta á þingi við næstu kosningar. Alls hafa 16 þingmenn lýst því yfir að þeir sækist ekki eftir [...]
Ég var spurð að því í vikunni í útvarpsviðtali hvort það væri ekki svolítið tabú í íslenskum stjórnmálum að nefna frelsi. Ekki vildi ég taka undir það en á [...]
Ég ræddi ,,útlendingaspítala“ (já engir fordómar í hugtakinu), sjávarútveg og skatta og fleira við Frosta og Einar í Harmageddon í morgun. Hér má [...]
Ég varð þess heiðurs aðnjótandi í liðinni viku að Samband ungra sjálfstæðismanna veitti mér Frelsisverðlaunin sem kennd eru við Kjartan Gunnarsson [...]
Síðasta helgi var í raun fyrsta fríhelgi sumarsins. Að minnsta kosti hjá þeim sem fylgdust með EM í fótbolta. Ættarmót og aðrar sumarsamkomur sem teygja [...]
Þótt skoðanakannanir hafi sýnt verulega andstöðu almennings í Bretlandi við áframhaldandi veru í ESB koma úrslit kosninganna óvart. Tregðulögmálið vegur [...]