Menu

Tvær spurningar á tuttugu mínútum: Anders Tegnell sóttvarnalæknir

30/09/2020 - Myndbönd/video
Tvær spurningar á tuttugu mínútum: Anders Tegnell sóttvarnalæknir

Svíþjóð fór nokkuð aðra leið en flest önnur lönd í viðbrögðum við Covid19. Ísland hefur að mörgu leyti fetað í sömu spor, að minnsta kosti framan af. Anders Tegnell sóttvarnalæknir Svíþjóðar segir mér frá sænsku leiðinni og svaraði nokkrum spurningum frá mér.