Menu

Umhverfismálin í nýju ljósi

23/10/2016 - Fréttir
Umhverfismálin í nýju ljósi

Ég hef undanfarin misseri vakið athygli á því að af heildarlosun Íslendinga á gróðurhúsalofttegunum stafa um 72% frá framræstu landi, ekki eingöngu bílum og skipum eins og margir hafa talið. Ég hef ritað um þetta nokkrar greinar (sjá t.d. hér og hér). Á dögunum ritaði ég grein um þetta í Grapevine tímaritið sem gefið er út á ensku og er víðlesið meðal enskumælandi hér á landi. Blaðið á einnig trausta lesendur úr hópi Íslendinga enda er gaman og oft fræðandi að lesa fréttir af þjóðmálunum út frá sjónarhorni útlendinga sem hér búa.

Greinina á Grapvine má finna hér.