Kjörs Ingibjargar H. Bjarnason minnst

90ar8jul2012web.jpg

 Sótti hátíðarsamkomu í Alþingishúsinu í dag en þess var minnst að 90 ár voru liðin frá því Ingibjörg H. Bjarnason var fyrst kvenna kosin til setu á Alþingi, 8. júlí 1922. Forseti Alþingis bauð þeim konum sem tekið hafa sæti á þinginu ýmist sem aðal- eða varamenn að vera viðstaddar. Á myndinni er hluti okkar sem sem setið hafa á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Previous
Previous

Hóf í skattheimtu

Next
Next

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið