Menu

Latest articles

Kostnaður við Landsréttarmál
Það er þakkarvert að tekinn hafi verið saman kostnaður vegna málaferla og annarra þátta sem spunnust af deilum um skipun 15 dómara við Landsrétt. Sjá hér á [...]
Loftslagið rætt á Alþingi
Senda til Facebook
Þingmenn Reykjavíkur
Við Brynjar Níelsson erum þingmenn Reykjavíkurkjördæmis suður. Í svokallaðri kjördæmaviku héldum við opinn fund á Facebook síður Sjálfstæðisflokksins. [...]
Breytingar á sóttvarnalögum
Alþingi samþykkti 4. febrúar breytingar á sóttvarnalögum. Heildarendurskoðun laganna hefst vonandi innan tíðar. Ég tók sæti í velferðarnefnd (þar sem ég [...]
Auðstjórn almennings
Hugmyndin um þátttöku almennings í atvinnulífinu er jafn gömul manninnum. Frumstæður sjálfsþurftarbúskapur þróaðist fljótlega í viðskipti einfaldra [...]
Er mögulegt að vernda viðkvæma?
Við Jón Ívar Einarsson læknir og prófessor við læknisfræðideild Harvard og Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur og heimspekingur settum á laggirnar sumarið [...]
Kallað eftir lausnum!
Heilbrigðisráðherra flutti munnlega skýrslu um sóttvarnaraðgerðir á þingi í gær og sat þar fyrir svörum um málið í fyrsta sinn í þá 9 mánuði sem C19 hefur [...]
Valdbeiting vegna veirunnar og beiting hryðjuverkalaga gegn Íslandi
Í dag samþykkti breska þingið reglur forsætisráðherra um allsherjar ,,lockdown“ í Bretlandi næstu vikur. Á þriðja tug þingmanna Íhaldsflokksins [...]
Tvær spurningar á tuttugu mínútum: Anders Tegnell sóttvarnalæknir
Svíþjóð fór nokkuð aðra leið en flest önnur lönd í viðbrögðum við Covid19. Ísland hefur að mörgu leyti fetað í sömu spor, að minnsta kosti framan af. [...]
Til lengri tíma
Það er erfitt að halda því fram að kórónufaraldurinn hafi haft eitthvað gott í för með í með sér. Ótímabær dauðdagi manna um allan heim, efnahagsþrengingar [...]
2/20 Er C19 eina ógnin í dag? Erum við að fletja út flata kúrfu?
Á tuttugu mínútum reyndi ég að svara tveimur spurningum sem á mér brunnu og varða kórónuveirufaraldurinn. Senda til Facebook
Shutterstock/BrAt82.
Landamæraaðgerðir – Bítið 17. ágúst 2020
Senda til Facebook
Útúrsnúningar fela ekki tjónið
Áætla má að á síðasta ári hafi um 20 milljónir lítra af lífolíum til íblöndunar í hefðbundið eldsneyti verið fluttir til landsins. Þetta eldsneyti er [...]
Evrópureglur telja rafbílana ekki með
Um 10% íslenskra ökutækjaflotans teljast nú ganga fyrir raforku eða metani að hluta eða öllu leyti. Miðað við þróun síðustu missera í innflutningi rafbíla [...]
Lítill ávinningur fyrir 46 milljarða
Í dag var kynnt ný útgáfa aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum. Aðgerðaáætlunin beinist einkum að losun sem kölluð er „á beina ábyrgð“ Íslands. Sú losun er nú [...]
Til hvers að verða 100 ára?
Eft­ir ára­tuga bar­áttu fyr­ir því að fá æðsta dómsvaldið aft­ur til lands­ins nýttu Íslend­ing­ar full­veldið með Sam­bands­laga­samn­ingn­um 1918 til [...]
Alla leið?
„Við ætlum að fara með málið alla leið“ heyrist æ oftar frá þeim sem leita til dómstólanna með ágreining og leitast þar við að sækja það sem þeir telja [...]
Nýtt vandamál: Hann hreyfist!
Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? Eftir margra mánaða tafir vegna skorts á kynningu fyrir íbúum í upphafi veittu [...]
Greinargerð sem MDE hleypir ekki að
Hinn 30. desember sl. fékk ég í hendur greinargerð Guðmundar Ástráðssonar í máli hans gegn íslenska ríkinu sem nú er rekið fyrir MDE í Strassborg vegna [...]
Þrefalt meiri dómarareynsla kom inn en fór út
Ég hef ekki tölu á því hve því hefur oft verið haldið fram í fjölmiðlum að þær fjórar breytingar sem ég gerði á tillögum hæfnisnefndar við skipun [...]
Eitt atriði við skipun dómara
Í Morgunblaðiðnu 16. desember 2019 birtist grein eftir mig um nýútgefið álit nefndar um hæfi umsækjenda um embætti dómara við Hæstarétt. Greinina má finna [...]
Skipun dómara
Staða eins dóm­ara við Hæsta­rétt var aug­lýst á dög­un­um. Átta lög­fræðing­ar sóttu um stöðuna. Lög­um sam­kvæmt var nefnd falið að fjalla um hæfni [...]
Hókus pókus
Enn og aftur er Umhverfisstofnun uppvís að því að afneita eigin tölfræði. Í síðustu viku sendi stofnunin frá sér tilkynningu um losun Íslendinga á [...]
Fréttir frá fjarlægu landi
Lífskjör lítillar þjóðar sem byggir allt sitt á útflutningi hvíla á góðum samskiptum yfir landamæri. Íslendingar hafa sinnt þróunaraðstoð í ýmsum löndum. [...]
Vilja banna pálmaolíuna sem þau skylduðu okkur að nota á bílana
Nokkrir þingmenn vinstri flokkanna hafa lagt fram þingsályktunartillögu um bann við notkun pálmaolíu á bíla. Þetta kemur á óvart því aðeins eru sex ár [...]
Shutterstock/BrAt82.
Fóðra valdið
Árið 2006 rættist loks sá draumur Egils Skalla-Grímssonar að silfri yrði sáldrað yfir þingheim til að valda uppnámi og áflogum. Þá voru samþykkt lög sem [...]
Spjall um 3OP
Ég spjallaði við morgunhanana á Bylgjunni í morgun um orkupakkann (3OP) svokallaða, meinta ólgu innan Sjálfstæðisflokksins vegna hans og hugmyndir um að [...]
Útlendingar á Íslandi
Umræða um útlendinga hér á landi snýst gjarnan um hælisleitendur. Því er haldið fram að reglur málaflokksins séu ómannúðlegar og andsnúnar hælisleitendum. [...]
Sjálfstæði – í tilefni 90 ára afmælis
Níutíu ára aldur er hár aldur. Enginn af mínum áum hefur náð þeim aldri. Í tilviki fyrirtækja og félagasamtaka er níutíu ára starfsemi líka langur tími. Í [...]
Schengen
Ísland hef­ur tekið þátt í Schengen-sam­starfi Evr­ópu­sam­bands­ríkja frá ár­inu 2001 í sam­ræmi við samn­ing sem und­ir­ritaður var árið 1996. Á þess­um [...]
EES og fullveldið
Rétt fyrir þinglok samþykkti Alþingi frumvarp mitt um ný persónuverndarlög sem innleiða reglugerð ESB um sama efni (skammstöfuð GDPR). GDPR kom til [...]
Ógnandi ummæli
Fréttir bárust af því í vikunni að ímam (klerkur múslima) nokkur í Danmörku hafi verið ákærður fyrir að hvetja í prédikun sinni til morða á gyðingum. Líkt [...]
P-dagurinn nálgast
Undanfarin tvö ár hefur staðið yfir hér á landi undirbúningur að nýrri löggjöf um persónuvernd. Í ljósi þeirrar byltingar sem orðið hefur í söfnun og [...]
Landsréttur tekur til starfa
Ný lög um dómstóla tóku gildi 1. janúar. Fyrsti starfsdagur Landsréttar er í dag. Hugmyndin að stofnun nýs milldómstigs á rætur að rekja nokkra áratugi [...]
Tvö frelsismál að lögum fyrir jól
Tvö frumvörp mín sem auka atvinnufrelsi urðu að lögum fyrir jól. Þannig vildi til að þetta voru tvö fyrstu stjórnarfrumvörpin frá ráðherrum ríkisstjórnar [...]
Þéttingarstefnan dreifir byggðinni
Meirihluti vinstri manna í borgarstjórn Reykjavíkur sendi 40 síðna litprentaðan bækling í hvert hús í síðustu viku. Nokkur tonn af pappír fyrir nokkrar [...]
Ánægjulegur snúningur í loftslagsmálum
Umhverfissinnar kölluðu endurheimt votlendis „útúrsnúning“ en segja hana nú stærsta loftslagsmálið
Kosningar 2017
,,Það er ekki nóg að vera sammála um breytingar. Menn þurfa að hafa skoðun á því hverjar þær breytingar eiga að vera og umfram allt þurfa menn að vera til [...]
Uppreist æru
Mál á borði ráðherra í hvaða ráðuneyti sem er eru jafnan mörg en mismikil að vöxtum. Mörg eru einstök, eins og smíði lagafrumvarpa, en mörg eru hefðbundin [...]
Löggæsla á tímamótum
Störf lögreglu hafa breyst mjög undanfarinn áratug. Sú sérstaða sem lögreglan hefur haft í störfum sínum í samanburði við lögreglu erlendis hefur smám [...]