Morgunverðarfundur um endurheimt votlendis

votlendisfundir30082016_frummaelendur.png

Í umræðu um leiðir til að draga úr CO2 losun hafa stjórnmálamenn yfirleitt beint spjótum sínum að samgöngum. Þannig hafa bíleigendur sætt verulegri skattheimtu í nafni umhverfisverndar. En skilar það árangri? Hefur það teljandi áhrif á heildarmyndina?Á þessum fundi verður leitað svara við þessu og öðrum spurningum:Er endurheimt votlendis stærsta áskorun Íslendinga í loftslagsmálum?Hvernig er votlendi endurheimt?Hafa stjórnmálin einhverju hlutverki að gegna?Hvað getum við gert með frjálsu framtaki?Frummælendur:Sigríður Á. Andersen alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í ReykjavíkSunna Áskelsdóttir héraðsfulltrúi hjá Landgræðslu ríkisins.Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota á Íslandi.Boðið verður upp á morgunmat frá kl. 8 en fundurinn hefst kl. 8.30.Engin aðgangseyrir og allir velkomnir.votlendisfundur30082016

Previous
Previous

Lofa minna, efna meira

Next
Next

Heima hjá Stalín