Viðtal á Bylgjunni um Vasareikninn

Hér má finna viðtal við mig í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um Vasareikninn og hvaða breytingar er nauðsynlegt að gera á skattkerfinu til að einfalda það og draga úr jaðaráhrifum.Ég hef lagt áherslu á að afnema þrepaskiptingu tekjuskatts og virðisaukaskatt. Við ræddum einnig um tollana sem leggjast aðeins á vörur sem eiga uppruna sinn utan Evrópusambandsins og skekkja alla samkeppni. Við höfum í hendi okkar að afnema þessa tolla, þeir skila litlum tekjum en valda miklum beinum og óbeinum kostnaði.

Previous
Previous

Vond umsókn og vinnubrögðin eftir því

Next
Next

Vasareiknirinn - hvað færðu í vasann þegar þú vinnur meira?