Í þætti Björns Bjarnasonar á ÍNN
Ég var gestur í þætti Björns Bjarnasonar á ÍNN 13. apríl þar sem við ræddum atburði undanfarinna vikna í stjórnmálunum, afsögn forsætisráðherra, nýtt ráðuneyti Sigurðar Inga Jónssonar, misheppnað vantraust stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina og kröfuna um að kosningum verði flýtt.