Icesave er einfalt mál

Ritaði grein um helstu þætti Icesave-málsins af sjónarhóli sjálfstæðismanns í Morgunblaðið í dag.Icesave-frumvarp vinstristjórnarinnar, sem hún reynir allt hvað hún getur að fá stjórnarandstöðuna til að ábekja, svona eins og svindlari vill fá sómakæran einfeldning aftan á falsaðan víxil, er einfaldlega frumvarp um að stórfelldar skuldir einkabanka skuli teknar, án dóms og laga, og lagðar á íslenska skattgreiðendur næstu ára og áratuga. Það er í raun það sem þeir berjast fyrir, þessir sem ólmir segjast vilja „klára málið“. Í hugum þeirra er þetta grundvallaratriði ekki annað en eitthvert reikningsdæmi.Hér er greinin.

Previous
Previous

Ábyrgð Íslendinga á gölluðu kerfi ESB

Next
Next

Icesave er einfalt mál