Kosningar 2017

SAA-fundur-XD-2017.jpg

,,Það er ekki nóg að vera sammála um breytingar. Menn þurfa að hafa skoðun á því hverjar þær breytingar eiga að vera og umfram allt þurfa menn að vera til staðar og hafa hrygg til þess að framkvæma og koma sínum hugmyndum í framkvæmd.“

Þetta sagði ég meðal annars á þúsund manna fundi Sjálfstæðismanna í Reykjavík í lok september 2017. Þangað var fólk mætt til að hefja kosningabaráttuna í kjölfar gönuhlaups tveggja flokka úr ríkisstjórninni í skjóli nætur eftir tæplega níu mánaða veru við stjórnvölinn.

Flokkssystkini mín tóku afar hlýlega á móti mér á fundinum og var mér mikils virði.

Ræðan hér hér að neðan. ( 6 mín.)

Previous
Previous

Ánægjulegur snúningur í loftslagsmálum

Next
Next

Uppreist æru