Amerísk-íslenska viðskiptaráðið
Í fyrradag var haldinn stofnfundur Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins (AMÍS). Fjölmenni var á fundinum. Stofnfélagar ráðsins eru rúmlega 100 fyrirtæki úr ýmsum greinum atvinnulífsins auk góðs hóps einstaklinga. Á myndinni er hluti stjórnar ráðsins ásamt Kristínu S. Hjálmtýsdóttur framkvæmdastjóra þess, Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra og Luis E. Arreaga sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.